miðvikudagur, júní 02, 2004

Hellu, allir saman!
Er nuna stodd a Phuket, sem er eyja sem tilheyrir Thailandi. Her er ekkert nema hvitur sandur og sol!!! Vid forum hopurinn i siglingu i gaer og komum medal annars vid a eyjunni thar sem The Beach er tekin upp. Thid vitid, med Leonardo Dicaprio. Snorkludum lika mikid og skodudum koralrif. Thetta var alveg geggjad! I dag var svo Survivor keppni a strondinni. Svakalegt fjor!!! Eg var i bleika lidinu og vid unnum thvi midur ekki. En jaeja, eg ma ekkert vera ad thessu. Hlakka til ad sja ykkur,

Engin ummæli: