föstudagur, júní 04, 2004

Jæja þá er ég hætt í prinsessuleiknum mínum og byrjuð að vinna! Týpískt að þá komi akkúrat sól. Er ekki annars djamm á morgun? Og þá er ég að meina djamm á ykkur sem eruð hérna í Reykjavíkinni og nánasta nágrenni, ekki einhver hesta- og hlöðudjömm! Ég ætla amk að djamma á morgun og fagna þessum ótrúlega eina vinnudegi í þessari viku ;)

Engin ummæli: