laugardagur, maí 22, 2004

Einhverntíman í vetur þá leiddist mjer óvenju mikið og þá fór ég að fikta í diktófóni nokkrum sem eg keypti eitt sinn fyrir pela af gini.

Diktófónar þessir eru með tveim hröðum, og taki maður upp á hægari hraðanum, en spili á þeim hraðari kemur þessi líka skemmtilega helíumrödd.

Hjer er hluti af afrakstrinum, Geðsjúki trúbadorinn að spila Ragnheiði Biskupsdóttur eftir Megas.

Engin ummæli: