þriðjudagur, maí 04, 2004
Ég styð Ingu ! Veit ekki hvort við þurfum samt að kæra hann formlega, en það er hægt að tala við stúdentaráð (við kusum þá til einhvers !)og láta prófdómara fara yfir prófið og segja til um hvort þetta sé í samræmi við próftíma, áherslur í áfanganum og eitthvað svoleiðis. Þær gerðu þetta í hjúkrun einhvern tímann þegar þær lentu í klikkuðu prófi og það var allt skalað til. Ég hefði að vísu ekki viljað fást við klikkaða hjúkrunarfræðinema, en þó að við séum í verkfr. þá megum við ekki láta alveg valta yfir okkur... Mig langar ekki í fleiri svona próf og þetta er pura hugsunnarleysi hjá kennaranum, eða mastersnemanum?, að fatta þetta ekki (sem og villurnar í prófinu sjálfu). Heyr heyr!!!!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli