Ok,þetta fæ eg bara ekki skilið, sama úr hve mörgum sjónarhornum eg lít á það,afhverju eru hundar og kettir með sonna mikið að hárum? sennilega svo þeim verði ekki kalt, afhverju að klæða þau í föt, sjáði fyrir ykkur Funa fræga bókhlöðukött (þetta á ekki við um myndina sem eg sendi af Funa um daginn, þá myndi eg skilja þetta :)) vá broskall með undirhöku) í kjólfötum eða s&m dressi með svipu! eg hef heyrt að það sé svakaleg bið í glasafrjóvganir og ekki er biðin styttri eftir ættleiðingu,en er það ekki sick ef fólk er að stytta biðina um þessum hætti,þetta er bara smá pæling eða bara bull!
ps. ætli það sé til kattar g-strengur?
laugardagur, maí 08, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli